Einfalt. Frítt. App sem getur bjargað mannslífum. Rauða kross skyndihjálparappið veitir þér aðgang að einföldum leiðbeiningum um allar helstu aðgerðir skyndihjálpar sem gætu nýst þér í daglega lífinu. Með myndböndum, gagnvirkum prófum og einföldum skilaboðum hefur aldrei verið eins auðvelt að læra skyndihjálp.
Stutt af lands- og svæðisfélögum Rauða krossins og Rauða hálfmánans á eftirfarandi stöðum: Albaníu, Afganistan, Argentínu, Barein, Belgíu - Flæmingjalandi, Belgíu - Vallóníu, Belís, Bólivíu, Brasilíu, Brúnei, Karíbahafinu, Síle, Kólumbíu, Kostaríka, Danmörku, Ekvador, Egyptalandi, El Salvador, Eþíópíu, Georgíu, Grikklandi, Haítí, Hondúras, Hong Kong, Indónesíu, Íran, Írak, Írlandi, Ítalíu, Jórdaníu, Kasakstan, Kenía, Kóreu, Kirgistan, Líbanon, Makaó, Makedóníu, Malasíu, Möltu, Marokkó, Mjanmar, Nepal, Kyrrahafseyjum, Palestínu, Panama, Perú, Filippseyjum, Portúgal, Rússlandi, Rúanda, Singapúr, Suður Afríku, Srí Lanka, Súdan, Sýrlandi, Túnis, Úganda, Úkraínu, Venesúela, Vestur-Afríku, Jemen, Simbabve.
• Einfaldar leiðbeiningar um allar helstu aðgerðir skyndihjálpar sem geta nýst í daglega lífinu.
• Hægt er að hringja hvenær sem er beint úr appinu í Neyðarlínuna 112.
• Myndbönd og skýringarmyndir gera það auðvelt og skemmtilegt að læra skyndihjálp.
• Hagnýt ráð um hvernig er best er að búa sig undir og bregðast við neyðarástandi svo sem óveðri, vetrarhörkum, jarðskjálfta og eldgosi.
• Þegar búið er að hlaða niður appinu er hægt að nálgast allar upplýsingar hvar og hvenær sem er jafnvel þó síminn sé utan þjónustusvæðis og ótengdur netinu.
• Þú færð sérstakar viðurkenningar í appinu eftir að hafa staðiðst hvern og einn hluta gagnvirka prófsins. Þú getur deilt viðurkenningunum með vinum þínum á netinu og þannig sýnt og sannað að þú kannt réttu handtökin og gætir bjargað mannslífum."
Einfalt。 Frítt。 App semgeturbjargaðmannslífum。 Rauðakrossnightndihjálparappiðveitirþéraðgangaeeinföldumleiðbeiningumumallarhelstuaðgerðirnightndihjálparsemgætunýstþérídaglegaífinu。 Meðmyndböndum,gagnvirkumprófumogeinföldumskilaboðumhefuraldreiveriðinsinsuðveltaðlærandondihjálp。
Stutt af lands-ogsvæðisfélögumRauðakrossinsogRauðahálfmánansáeftirfarandisstððum:Albaníu,Afganistan,Argentínu,Barein,Belgíu - Flæmingjalandi,Belgíu - Vallóníu,Belís,Bólivíu,Brasilíu,Brúnei,Karíbahafinu,Síle,Kólumbíu,Kostaríka,Danmörku,Ekvador ,Egyptalandi,萨尔瓦多,Eþíópíu,Georgíu,Grikklandi,Haítí,Hondúras,香港,Indónesíu,Íran,Írak,Írlandi,Ítalíu,Jórdaníu,Kasakstan,Kenía,Kóreu,Kirgistan,Líbanon,Makaó,Makedóníu,Malasíu,Möltu,Marokkó ,Mjanmar,尼泊尔,Kyrrahafseyjum,巴勒斯坦,巴拿马,秘鲁,Filippseyjum,Portúgal,Rússlandi,Rúanda,Singapúr,SuðurAfríku,SríLanka,Súdan,Sýrlandi,Túnis,Úganda,Úkraínu,Venesúela,Vestur-Afríku,Jemen,Simbabve。
•Einfaldarleiðbeiningarumalm allarhelstusðgerðirnightndihjálparsemgetanýstídaglegaífinu。
•HægteraðhringjahvenærsemerbeintúrappinuíNeyðarlínuna112。
•Myndböndogskýringarmyndirgeraþaðauðveltog skemmtilegtaðlærandondihjálp。
•Hagnýtráðumhvernig er besteraðbúasigundirogbregðastviðneyðarástandisvosemóveðri,vetrarhörkum,jarðskjálftaogeldgosi。
•Þegarbúiðeraðhðaniðurappinuerhægtaðnálgastallarupplýsingarhvaroghvenærsemer jafnvelþósíminnsütaninþjónustusvæðisogótengdurnetinu。
•Þúfærðsérstakarviðurkenningaríappinueftirerðhafastaðiðsthvernog einn hlutagagnvirkaprófsins。 Þúgeturdeiltviðurkenningunummeðvinumþínumánetinuogþannigsýntogannaðaðþúkanntréttuhandtökinogætirbjargaðmannslífum。“